KVIK2ÚK05

Titill

Útþensla kvikmyndanna

Námsgrein

Kvikmyndasaga

Viðfangsefni

Kvikmyndasagan 1976-1992

Skammstöfun

KVIK2ÚK05

Þrep

2

Einingafjöldi

5

Lýsing

Sjötti hluti Kvikmyndasögu Roberts Sklar lesinn (kaflar 21-24). Sýnd brot úr kvikmyndum frá tímabilinu og fjórar kvikmyndir skoðaðar í heilu lagi til dæmis:

     The Bridge on the River Kwai, Lawrence of Arabia, Blow-Up, The Loneliness of the Long Distance Runner, I Even Met Happy Gypsies, Shadows of Forgotten Ancestors, The Color of Pomegranades, Andrei Rublev, Solaris, The Discreet Charm of the Bourgeoisie, The Marriage of Maria Braun, Lili Marleen, Lola, Veronika Voss, Man of Marble, The American Friend – Paris, Texas – Wings of Desire, Jaws, Superman, Batman, The Beauty and the Beast, The Conversation, Taxi Driver, Star Wars, Raiders of the Lost Ark, Indiana Jones and the Temple of Doom, Indiana Jones and the Last Crusade, Raging Bull, Ran, The Terminator, Manhattan, Husbands and Wives, The Last Temptation of Christ, GoodFellas, The Deer Hunter, Blue Velvet, Platoon, Blade Runner, Ferris Bueller´s Day Off, Down by Law, Chinatown, Last Tango in Paris, The Terminator, The Thin Blue Line, Rauði lampinn eða Mad Max, Pennies from Heaven (1981), The Buddy Holly Story (1978), Death Watch (1980), Superstar: The Life and Times of Andy Warhol, Caravaggio (1986), The Purple Rose of Cairo (1985), „Paris, Texas“ (1983), Diva (1982), Koyaanisqatsi (1983, tónlist: Philp Glass, ádeiluverk á úrkynjun menningar og eyðileggingu á náttúrunni), Le Bal (1982, Ettore Scola),   

 

Forkröfur

KVIK1KH05 eða KVIK1HS05

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast skilning á eftirfarandi:

  • Útþensla kvikmyndanna. Alþjóðlegur miðill: Carl Th. Dreyer: Gertrud.
  • Þjóðlegar kvikmyndir. Breskar myndir: Mið-Atlanshafs kvikmyndir – The Bridge on the River Kwai, Lawrence of Arabia. Reiða kynslóðin: Look Back in Anger, The Entertainer, Tom Jones, The Loneliness of the Long Distance Runner
  • Austur-Evrópa og Sovétríkin. Tékkneska vorið og nýbylgjan: Milos Forman: Loves of a Blond, The Firemen´s Ball. Júgóslavía – Aleksandar Petrović: I Even Met Happy Gypsies (Óskarsverðlaunamynd, einnig fékk hún verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes). Ungverjaland – Miklós Janksó: Red Psalm. Sovétríkin – Sergei Paradzhanov: Shadows of Forgotten Ancestors, The Color of Pomegranades. Andrei Tarkovsky: Andrei Rublev, Solaris. Poland – Andrzej Wajda: Man of Marble, Man of Iron, Danton
  • Evrópa án landamæra. Blow-Up. Luis Buñuel: The Discreet Charm of the Bourgeoisie. Alain Tanner (Sviss): Jonah Who Will Be 25 in the Year 2000. Ítalía – Lina Wertmüller: Swept Away (endurgerð með Madonnu, þáverandi eiginmaður hennar leikstýrði), Seven Beauties; Bernardo Bertolucci: Last Tango in Paris, 1900. – Padre Padrone (leikstjórn: Taviani bræðurnir). Spánn – Victor Erice: The Spirit of the Beehive
  • Nýja þýska kvikmyndin. Volker Schlöndorff: Young Törless. Rainer Werner Fassbinder: Berlin Alexanderplatz (sjónvarpssería), Ali: Fear Eats the Soul, The Marriage of Maria Braun, Lili Marleen, Lola, Veronika Voss. Wim Wenders: The American Friend – Paris, Texas – Wings of Desire.
  • Lönd einræðisherra. Spánn – Carlos Saura: Cria! (Hrafninn). Grikkland – Théo Angleopoulos: Z, Alexander mikli.
  • Hollywood nær sér aftur á strik. Steven Spielberg: Jaws. – Superman, Batman. Disney stúdíó: The Beauty and the Beast. Fjölmiðlasamsteypur. Vanrækt gullöld: The Conversation, The Godfather Part II (Coppola; með Lee Strasberg), Chinatown (Polanski), Taxi Driver (Scorsese. Tónlist: Bernard Herrmann), Woman Under the Influence (John Cassavetes), Network (Sidney Lumet)
  • Nýja stórmyndin. Star Wars (George Lucas), Empire Strikes Back, The Return of the Jedi. Spielberg: E. T. The Extra-Terrestrial, Indiana Jones: Raiders of the Lost Ark, Indiana Jones and the Temple of Doom, Indiana Jones and the Last Crusade. Gamanmyndir: National Lampoon´s Animal House (John Landis), Ghostbusters, Beverly Hills Cop. Nýjar stjörnur: Harrison Ford, Sylvester Stallone; Arnold Schwarzenegger –  The Terminator, Twins, Kindergarten Cop.
  • Bandarískar myndir og kvikmyndagerðarmenn. Dreifing kvikmynda –  Woody Allen: Husbands and Wives, Manhattan, Hannah and Her Sisters. Michael Cimino: The Deer Hunter, Heaven´s Gate. Martin Scorsese: Raging Bull, The King of Comedy, After Hours, The Color of Money, The Last Temptation of Christ, GoodFellas. David Lynch: Eraserhead (cult mynd), The Elephant Man, Blue Velvet, Wild at Heart (framleiðandi Sigurjón Sighvatsson), Twin Peaks: Fire Walk with Me. Ridely Scott (Breti í Hollywood): Blade Runner. Oliver Stone: Scarface (handrit), Platoon, JFK. John Hughes –  Táningamyndir: Sixteen Candles, The Breakfast Club, Pretty in Pink, Ferris Bueller´s Day Off. Kvenleikstjórar – Amy Heckerling: Fast Times at Ridgemond High; Óháð kvikmyndagerð – John Sayles: Secaucus Seven; Jim Jarmusch: Stranger Than Paradise, Down by Law, Mystery Train. Amerískir blökkumenn sem leikstjórar – Gordon Parks: Shaft; Melvin van Peebles: Sweet Sweetback´s Bad Asssss Song;Spike Lee: She´s Gotta Have It, School Daze, Do the Right Thing, Jungle Fever, Malcolm X. John Singleton (23 ára:) Boyz N the Hood.
  • Handan formúlunnar. James Ivory: Howards End (byggð á bókmenntaverki); Neil Jordan (Írland): The Crying Game;Clint Eastwood: Unforgiven (endurnýjun á Vestranum); Tim Robbins: Bob Roberts.
  • Hljóð: Foley artist. Nefnt eftir Jack Foley. Eftirgerð hljóð. Einu maðurinn á kreditlista þar sem starfið er nefnt eftir einstaklingi: Foley
  • Framúrstefnu kvikmyndir. Kvikmynda-ljóðskáld. Maya Deren: Meshes of the Afternoon (14 mínútur). Shirely Clarke: The Connection. Stan Brakage: Mothlight, Dog Star Man, The Art of Vision. Kenneth Anger: Fireworks, Scorpio Rising. Andy Warhol: Chelsea Girls, My Hustler, Empire (8 klukkutímar: Myndir af byggingunni í mismunandi birtu)
  • Annarskonar myndir í Evrópu. Jean-Marie Straub og Danièle Huillet (Frakkland – Þýskaland): Chronicle of Anna Magdalena Bach, Not Reconciled (gerð eftir sögu Heinrich Böll: Billiards at Half-Past Nine). Chantel Akerman (Belgía): Jeanne Dielman, 23 quai du Commerce 1080 Bruxelles. Laura Mulvay-Peter Wollen: Riddles of the Sphinx. Sally Potter: Thriller (33 mín. Athugun á óperunni La Bohème). Valie Export (Austurríki): Invisible Adversaries.
  • Annarskonar myndir á níunda áratugnum. Yvonne Reiner: Lives of Performers, Film About a Woman Who . . ., The Man Who Envied Women. Lizzie Borden: Born in flames, Working Girls. Better Gordon: Variety. Raúl Ruiz (Chíle): Hypothesis of the Stolen Painting, Three Crowns of the Sailor. Wayne Wang (Hong Kong – USA, styrkur frá National Endowment for the Arts og American Film Institute): Chan is Missing. Daughters of the Dust eftir Julie Dash. Atom Egoyan (Canada): Family Viewing, The Adjuster.
  • Annarskonar heimildarmyndir. Chris Marker: Sunless (meðal annars myndir frá Íslandi). Fyrstu persónu frásögn: Roger & Me (Michael Moore). Errol Morris: The Thin Blue Line (myndin olli því að saklaus maður var leystur úr fangelsi). Claude Lanzmann (Frakkland): Shoah (rúmir 8 timar; um dauðabúðir nazista í Póllandi).
  • Homma og lesbíu kvikmyndir. Rosa von Praunheim: A Virus Knows No Morals (um eyðni). Isaac Julien (enskur blökkumaður): Looking for Langston, Young Soul Rebels. Kvikmyndagerð lesbía – Donna Deitch: Desert Hearts; Ulrike Ottinger: Madame X: An Absolute Ruler; Monika Treut: The Virgin Maschine.
  • Þróun kvikmynda um víða veröld. Ástralía – My Brilliant Career (Gillian Armstrong), Breaker Morant (Bruce Beresford), Mad Max, Mad Max II: The Road Warrior (George Miller), Picnic at Hanging Rock, The Last Wave (Peter Weir).
  • Mið-Kyrrahaf myndir: Ástralir í Hollywood – The Chant of Jimmie Blacksmith.
  • Kvikmyndir í Kínalöndunum þremur. Kína, fimmta kynslóðin – Zhang Yimou: Red Sorghum; Rauði lampinn. Taiwan og Hou Hsiao-hsien: Daughter of the Nile, A City of Sadness. Hong Kong: Stanley Kwan: Rouge, The Killer. Ann Hui: Boat People (um bátafólk sem flýr frá Víetnam), Song of the Exile.
  • Endalok sovéskra kvikmynda. Myndir „uppi í hillu“. The Long Farewell, The Weakness Syndrom. Glasnot tímabilið: Iðrun (Tenghiz Abuladze, frá Georgíu). Vera litla (Vasily Pichul. Loksins mátti fjalla um samdrátt kynjanna). Eftir hrun kommúnismans: Rúmenía – The Oak (Lucien Pintilie).
  • Listrænar kvikmyndir um víða veröld. Japan: Akira Kurosawa – Dersu Uzala, Kagemusha, Dreams (þrjár suttmyndir, ein um hollenska málarann Vincent van Gogh sem Martin Scorsese leikur). Kanada: The Decline of the American Empire (Denys Arcand). Finnland: Aki Kaurismäki: Leningrad Cowboys Go America, La Vie de Bohème. Spánn: Pedro Almodóvar: Law of Desire, Women on the Verge of Nervous Breakdown, Tie Me Up! Tie Me Down!, High Heels.
  • Alþjóðleg rödd kvikmynda. Tyrkland: Yilmaz Güney: The Way (Yol), The Wall. Argentína: The Official Story (Luis Puenzo, Óskarsverðlaunamynd. Gerist á dögum „skítuga stríðsins“ í Argentínu). Brasilía – Nelson Pereira dos Santos: Memories of Prison; Suzana Amaral: Hour of the Star.
  • Kvikmyndir í Mið-Austurlöndum. Ísrael: Beyond the Walls (Uri Barbash). Palestína: Wedding in Galilee (Michel Khleifi, kvikmynda­nám í Belgíu). Afríka – Senegal: Ousmane Sembene – Camp Thiaroye. Mali: Souleymane Cissé, The Wind, The Light. Vestur-Afríka, Burkina Faso: Idrissa Ouedraogo, Yaaba, Tilai.
  • Sjálfstæð kvikmyndagerð í Bandaríkjunum
  • Verkaskiptingu framleiðanda, handritshöfundar og leikstjóra (Coen bræður)
  • Kyngervi eins og það kemur fyrir til dæmis í Boys Don‘t Cry
  • Samband leikara og leikstjóra (Johnny Depp)
  • Raunsæi í kvikmyndaleik og handritsvinnu (Mike Leigh)
  • Feminismi (The Piano)
  • Kvikmyndaleikstjórn kvenna (Cindy Sherman og fleiri)
  • Þeldökkir leikstjórar (Spike Lee og fleiri)
  • Fágun og næmni í handritsgerð og leikstjórn (Kieslowski)
  • Villt kvikmyndagerð (Emir Kusturica)
  • Dogma 95 - djúpsálfræði í kvikmyndum (Lars von Trier og fleiri)
  • Kvikmyndir og stjórnmál (Pedro Almodóvar)
  • Hrár kvikmyndastíll (Aki Kaurismaki)
  • Tragikómedía í kvikmyndum (La Vita é bella, Roberto Benigni)
  • Írönsk og kínversk kvikmyndagerð: Abbas Kiarostami og Ang Lee
  • Kvikmyndagerð í Hong Kong: Wong Kar-wai
  • Myndbrellur og „animation“ í kvikmyndum: Forrest Gump, Toy Story, The Matrix
  • Hollywood: – 1. Kvikmyndahöfundar (auteurs): Martin Scorsese, Stephen Spielberg (Schindler´s List), Clint Eastwood, James Cameron, Oliver Stone,  David Lynch, Spike Lee, Stanley Kubrick (Barry Lyndon), Terrence Malick.
  • Hollywood – 2. Yngri kynslóð leikstjóra: Paul Thomas Anderson, Farrelly bræðurnir og John Woo.

 

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:

  • Að tengja saman þjóðfélagslegan veruleika og hvernig hann er sýndur í kvikmyndum
  • Greina á milli framlags þeirra, annars vegar sem skrifa handrit og leikstýra og hins vegar þeirra sem leika og leikstýra

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Gerast kvikmyndagagnrýnandi
  • Gera greinargóða samantekt á heilli kvikmynd í skorinorðu og samanþjöppuðu máli

Námsmat

Símat: Tvö próf og ritgerð þar sem borin eru saman tvö mismunandi kvikmyndahandrit