DANS3DB05
| Titill | Danskar barnabókmenntir |
| Námsgrein | Danska |
| Viðfangsefni | Tal, hlustun, ritun og lestur |
| Skammstöfun | DANS3DB05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Í áfanganum er unnið með barnabókmenntir. Farið er í grunnhugtök bókmennta- og myndgreiningar. Lesnar eru u.þ.b. 5 barna- og unglingabækur svo og textar af netinu á dönsku, og jafnvel á sænsku og norsku þegar við á, um málefni líðandi stundar. Lestur: Nemendur lesa eina unglingaskáldsögu, barnabækur, ævintýri, texta af neti og úr tímaritum. Lesturinn er bæði leið til að sækja innblástur og þjálfun í tungumálinu. |
| Forkröfur | DANS2DK05 eða DANSKD05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat |
Símat og leiðsagnarmat ásamt jafningjamati sem byggir á verkefnavinnu og þemavinnu, könnunum og kynningum. Matið tekur til allra færniþátta, þ.e. hlustunar, tals, ritunar og lesturs. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







