DANS1DL05

Áfangalýsing DAN á 1. þrepi (A2)

Grunnurinn

Titill Daglegt líf
Námsgrein Danska
Viðfangsefni Tal, hlustun, ritun, orðaforði og lestur
Skammstöfun DANS1DL05
Staða  
Þrep 1
Einingafjöldi 5
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla  
Lýsing

Í áfanganum er lögð áhersla á að byggja grunn í tungumálinu. Efnið fjalla um daglegt líf og markmiðið er að styrkja alla þætti tungumálsins.

Tal: Áhersla er lögð á að nemendur þjálfist í að tala einfalda dönsku, tvö og tvö saman eða með kennara.

Hlustun: Nemendur vinna með hlustun sem tengist þeirra áhugasvið og daglegu lífi.

Ritun: Nemendur vinna með ritun styttra texta eins og t.d. persónulegt bréf, endursögn af kvikmynd eða skilaboð.

Orðaforði: Nemendur vinna með orðaforði í tengslum við námsefni.

Lestur: Nemendur lesa ýmis konar léttlestratexta.

Forkröfur C+/C/D í grunnskóla
Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:

  • Grunnþáttum í ritun á dönsku.
  • Daglegt líf ungs fólks í Danmörku.
  • Stutta texta sem fjalla um þekkt efni.
  • Orðaforði sem tengist áhugasviði og daglegu lífi.
  • Einfald daglegt talmál.
Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:

  • Að nota viðeigandi hjálpargögn og upplýsingartækni.
  • Að svara spurningum skriflega og skrifa stutta samfelldan texta um efni sem hann hefur áhuga á.
  • Að beita orðaforða á skýran og réttan hátt.
  • Að taka þátt í samræðum um þekkt efni.
  • Að skilja talað mál þegar talað er skýrt um kunnuleg efni.
  • Að lesa ýmiss konar texta á eigin áhugasviði og beita viðeigandi lestraaðferðum hverju sinni.
Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Fylgjast með frásögnum og skilja aðalatriðum ef efnið er kunnulegt.
  • Að geta tileinkað sér aðalatriðin í stuttum greinum og dregið álýktanir af því hann les.
  • Að tjá skoðun sína.
  • Að lesa einföld skáldskap sér til ánægju.
  • Að miðla eigin skoðunum og tilfinningum.
  • Að skrifa stutta samantekt t.d. um kvikmynd.
Námsmat Símat ásamt lokapróf sem þarf að standast. Símat byggir á fjölbreyttu námsmati: Verkefnavinna, jafningjamat, þemavinnu, smærri próf, kannanir og á öllum færniþáttunum s.s. hlustun, tal, ritun og lestri.
Útgáfunúmer  
Skólar  
Fyrirmynd