Tölvuþjónusta

Viðtalstímar tölvuþjónustu í stofu 306b
Tölvuþjónustutímar
 
Nemendum sem hafa tapað aðgangsorðinu (leyniorði) að office365 er bent á að hægt er að sækja nýtt lykilorð á slóðinni: https://lykilord.menntasky.is/  en þau þurfa að hafa rafræn skilríki til að það sé hægt.  Þar inni er líka hægt að taka Authenticator appið úr sambandi til að virkja það í nýjum síma eða breyta í sms aðferð.  Sjá leiðbeiningar um það á þessu myndbandi: https://www.youtube.com/watch?v=qNRJYgZC328  
Einnig er möguleiki að koma í tölvuþjónustu í stofu 306b eða á bókasafn og fá hjálp þar við að búa til nýtt aðgangsorð. 
 
 
altHelgi Hermannsson
Aðstoðarkerfisstjóri, notendaþjónusta, myndavélar, skjávarpar, fartölvur, borðtölvur og prentarar.  
Tölvupóstur hhm@fsu.is  Sími 480 8146
 
 

 

 
 
 
TRS sér um viðhald netþjóna og þráðlaust net.   Ef kemur upp bilun má hafa samband við hjalp@trs.is
Síðast uppfært 04. janúar 2024