Námskröfur og reglur

Hér til hliðar má sjá tengla á námskröfur og reglur skólans.

Ákveðnar kröfur eru gerðar til nemenda framhaldsskóla um námsárangur og viðveru

Hver framhaldsskóli setur sér skólareglur með skýrum viðbrögðum við brotum á reglum, ásamt úrræðum og viðbrögðum sem stuðla að jákvæðri hegðun og miða að því að rækta hæfni nemenda. 

Við skólagöngu undirgangast nemendur þær reglur sem settar eru í þeirra skóla. Mikilvægt er að nemendur og forráðamenn þeirra kynni sér vel þær námskröfur og reglur sem finna má hér.

Síðast uppfært 01. nóvember 2017