Málmiðnaðarbraut-Grunnnám ný

Málmiðnaðarbraut, grunnnám

Markmið grunnnáms í málmiðngreinum er að nemandinn hljóti nauðsynlega, almenna og faglega undirstöðumenntun til þess að takast á við sérnám til starfsréttinda í blikksmíði, rennismíði, stálsmíði eða vélvirkjun. Að loknu grunnnáminu skal nemandi hafa innsýn í helstu málmiðnastörf, hafa hlotið þjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra.

Meðalnámstími 4 annir.

Almennar greinar:

 

Bragi

BRAG1SA01

BRAG1SB01

Danska

DANSXXX05

 

Enska

ENSK2HB05 eða ENSK2OL05

 

Grunnteikning

GRTE1FA05

GRTE1FB05

Lífsleikni/Ergó

FÉLA1SA05

UMHV1SU05

Íslenska

ÍSLE1MR05

 

Íþróttir

ÍÞRÓ1ÞH03

ÍÞRÓ2ÞL03

Stærðfræði

STÆR1AJ05-STÆR2RU05 eða STÆR2AR05

 

Séráfangar brautarinnar:  

 

1. önn

2. önn

3. önn

4. önn

Aflvélavirkjun

 

AVVI1MG03

AVVI2AB04

 

Eðlisfræði

 

 

EÐLI1MG03

 

Efnisfræði

 

 

EFNG1MG03

EFNG2MG02

Gæðavitund

 

 

GÆVI2GV02

 

Handavinna málma

 

HVMÁ1MG05

 

HVMÁ2MG05

Hlífðargassuða

HGSU1HS03

 

 

 

Iðnteikning

 

 

 

 

Kælitækni

 

 

 

 

Lagnatækni

 

 

 

 

Logsuða

LOSU1LS03

 

 

 

Mælingar málma

 

MÆLM1MG02

MÆLM1MG03

 

Plötuvinna

PLVI1PA04

 

 

PLVI2PA03

Rafeindatækni

 

 

RATÆ1MG03

 

Rafmagnsfræði

RAFM1MG05

 

 

 

Rafsuða

 

 

RAFS2RA04

 

Rennismíði

 

RENN1MG05

RENN2RB04

 

Rökrásir

 

 

 

RÖKR1MG03

Stýritækni

 

 

 

 

Tölvustýrðar vélar

 

 

 

 

Tölvuteikning

 

 

 

TTÖL2MG03

Verktækni

 

 

 

 

Vélfræði

 

VÉLF1MG03

 

 

Vökvatækni

 

 

 

 

Öryggis- og félagsmál

 

 

 

ÖROF1ÖF02

 

 

 

 

í vinnslu - drög

Grunnnám í málmiðngreinum veitir almenna og faglega undirstöðumenntun fyrir sérnám til starfsréttinda í blikksmíði, rennismíði, stálsmíði eða vélvirkjun. Að loknu grunnnáminu skal nemandi hafa innsýn í helstu málmiðnastörf, hafa hlotið þjálfun í almennum verkþáttum og tileinkað sér meðferð efna og beitingu áhalda og tækja sem notuð eru í málmiðngreinum auk þess að hafa þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum og samstarfi við aðra.

Grunnámið er XX einingar og meðalnámstími er 4 annir. Námið er hluti af námsbraut í vélvirkjun sem er í boði við skólann.

 Faggreinar málmiðna
Námsgrein 1.önn  2.önn 3. önn 4. önn
         
         
         
         
         
         
         
         
         
         
         
         
         
 Almennar greinar
         
         
         
         
         

Nemendur velja kjarnagreinar; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla.

Síðast uppfært 09. október 2019