Fréttir

FSu áfram í Gettu betur

Lið FSu vann góðan sigur á MA á miðvikudagskvöldið, 22:19. Okkar menn höfðu eins stigs forystu eftir hraðaspurningarnar, 16:15. MA náði að jafna en lið FSu seig framúr á lokasprettinum. Þar með eru þeir Kári, Ólafur Ingvi og...
Lesa meira

Námskrárvinnan þokast áfram

Miðvikudaginn 20. janúar var kennarafundur helgaður námskrárvinnu. Eftir innlegg Elísabetar og Gísla, sem stýra þessu starfi, unnu kennarar einstakra greina áfram við að stokka upp markmiðslýsingar í anda nýju laganna um framhald...
Lesa meira

Breytt umsjón

Meðal breytinga á þessari önn er að umsjónartímar eru nú tvöfalt lengri en áður, eða 30 mínútur á viku. Er þessum tímum, og þar með umsjónarkennurum, ætlað stærra hlutverk. Umsjónarkennarar eiga til dæmis að taka viðtöl...
Lesa meira

Gengið á Reykjafjall

Útivistaráfanginn (ÍÞR 3Ú1) fór í fjallgöngu laugardaginn 16. janúar. Það voru 35 nemendur ásamt kennara og tveim hundum sem fóru í gönguna að þessu sinni. Gengið var á Reykjafjall við Hvergerði í ágætis veðri, rigningu ...
Lesa meira

Námskeið fyrir Olweus

Föstudaginn 8. janúar sótti Agnes Ósk náms- og starfsráðgjafi námskeið vegna aðgerðaáætlunar gegn einelti í FSu, en Agnes er ásamt Þórunni Jónu Hauksdóttur verkefnisstjóri Olweusar í skólanum. Þetta var þriðja lotan sem ha...
Lesa meira

FSu áfram í Gettu betur

Lið FSu sigraði lið Fjölbrautaskólans við Ármúla í Gettu betur fimmtudagskvöldið 13. janúar. Þeir Kári Úlfsson, Ólafur Ingvi Ólason og Stefán Hannesson eru því komnir áfram í aðra umferð keppninnar. Sjá nánar á gettu bet...
Lesa meira

Alþjóðafulltrúi á námskeiði

Þriðjudaginn 12. janúar tók Lárus Bragason alþjóðafulltrúi FSu þátt í námskeiði hjá Landsskrifstofu Menntaáætlunar ESB. Alþjóðafulltrúi mætti í Glaðheima, fræðasetur Sigurðar Sigursveinssonar fyrrverandi skólameistara F...
Lesa meira

Kettir og Kóran úr Indíaför

Jón Özur Snorrason, stundum nefndur Jón Indíafari, skilaði sér nýverið úr Indlandsferð. Heim kominn færði hann skólameistara tvo forláta kasmírketti í safnið, en hinn ráðsetti Katchaturian hafði orðið höfðinu styttri með...
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um dreifnám/stoð

Eins og kunnugt er hefur verið tekin upp ný eyktaskipan í FSu á þessari önn. Helsta nýjungin er að þrjár nýjar stundir eru nú í töflunni. Þessar stundir eru ætlaðar til ýmissa verka og ganga undir vinnuheitinu dreifnám/stoð....
Lesa meira

Niðurstöður úr eineltiskönnun

Á kennarafundi 4. janúar kynnti Þorlákur H. Helgason niðurstöður eineltiskönnunar sem lögð var fyrir nemendur FSu í lok haustannar 2009. Um 670 svöruðu eða um 70%. Einelti mældist mun minna en í sambærilegum skólum í Noregi og...
Lesa meira