Námsbrautir

Iðn- og starfsnámsbrautir

Byrjendur í iðn- og starfsnámi eru alla jafna teknir inn að hausti
Vinnustaðanám og rafræn ferilbók.

 

Garðyrkjunám, sem áður var í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, fluttist undir Fjölbrautaskóla Suðurlands haustið 2022. Stutt kynning á brautunum er hér.

Ath. Nemendur sem sækja um námsbrautir í garðyrkju, fyrir haustönn 2024, geta átt von á breytingu á þeim á námstímanum.
Því er innritun á núverandi námsbrautir með fyrirvara um breytingar.

 

Námsbrautir sem kenndar eru á Reykjum í Ölfusi

Framhaldsskólabrautir

Sérnámsbraut, einstaklingsmiðað nám

 Stúdentsbraut bóknámslínur

Stúdentsbraut starfsnámslínur

Starfsnámskjarni til stúdentsprófs

Inntökuskilyrði á brautir.

Síðast uppfært 04. apríl 2024