Fréttir

Heldur fast um bikarinn

Höskuldur, foringi Hyskisins, grípur glaður í bragði um langþráðan bikar.  Árni Erlings og Hannes Stefáns brosa í kampinn, vitandi fyrir víst að gleði Hyskisins verður skammvinn, önnur keppni að vori og Tapsárir Flóamenn engin...
Lesa meira

Aðalfundur og foreldrakvöld

Foreldrakvöld var haldið í FSu þriðjudagskvöldið 5. október, og jafnframt aðalfundur Foreldrafélags FSu.  Nýja stjórn félagsins skipa Dagný Magnúsdóttir formaður, Eva Björk Lárusdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Hafdís Sigurðar...
Lesa meira

Námskeið frá Tölvumiðstöð

Sigrún Jóhannsdóttir frá Tölvumiðstöð fatlaðra var með námskeið í FSu fimmtudaginn 30. september. Hún kenndi þátttakendum að búa til frásagnir með myndum, texta, hljóði og tali og kallaði það „Power Point lifandi frása...
Lesa meira

Brunaæfing

Brunaæfing var í skólanum þriðjudaginn 28. sept. kl. 10. Slíkar æfingar eru haldnar reglulega einu sinni á hverri önn. Skólinn var rýmdur og tók það aðeins lengri tíma nú en oft áður. Öryggisnefnd skólans stendur fyrir æfin...
Lesa meira

Samningur um akademíu

Þriðjudaginn 28. september var undirritaður samningur milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Körfuknattleiksfélags FSu um Körfuknattleiksakademíu FSu. Finnbogi Magnússon formaður Körfuknattleiksfélagsins ritaði undir fyrir hönd félag...
Lesa meira

Músíkfestival

Þessa viku (39. viku) hefur staðið yfir tónlistarhátíð (músíkfestival) í skólanum á vegum skemmtinefndar NFSu. Allnokkrir tónlistarmenn hafa troðið upp í miðrýminu í frímínútum og hádegishléum þessa daga og skemmt viðst...
Lesa meira

Indversk matargerðarlist kynnt

Mánudaginn 27. september komu gestakennarar í matreiðsluáfangann í FSu.  Það voru William Varadaraj, sem starfar við skólann þó á öðru sviði sé, og Mercy kona hans. Þau kynntu indverska matargerð og stýrðu nemendum inn í v
Lesa meira

Skerpt á myndlistinni

Elísabet myndlistarkennari sótti nýlega námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs. Deildist námskeiðið á tvær helgar, dagana 13. og 14. ágúst og  17. og 18. september. Markmið námskeiðsins var að skerpa á undirstöðuþáttum mynd...
Lesa meira

Fagmennska og fjör

Föstudaginn 24. september var ráðstefnan „Fagmennska og fjör“ haldin í Tryggvaskála. Kennslu lauk kl. 12:20 þennan dag og ráðstefnan hófst laust fyrir klukkan 13. Flutt voru þrettán erindi um ýmislegt er lýtur að kennslu og kenn...
Lesa meira

Námskeið um kennsluaðferðir

Fjórar stöllur úr íslenskudeild, þær Katrín, Bryndís, Guðbjörg Dóra og Rósa Marta, fóru á námskeið um nýjar kennsluaðferðir sem var haldið á hótel Glym í Hvalfirði helgina 17.-18. sept. Námskeiðið var afar lærdómsrí...
Lesa meira