Fréttir

Nýstárleg jólaljós

Nú er tími jólaskreytinganna í hámarki. Sýnir fólk mismikla hugkvæmni í skreytingum sínum; sumir fara troðnar slóðir meðan aðrir fitja upp á nýjungum. Dæmi um hið síðarnefnda má nú sjá í Odda. Þar hefur verið sett upp ...
Lesa meira

Jólasýning á Vogi

Mánudaginn 29. nóvember hélt FAT-hópurinn hennar Helgu Jóhannesdóttur svonefndan Jólasýningarfund á heimili hennar að Vogi í Ölfusi. Hluti af markmiðum áfangans er nefnilega að bjóða útvöldum gestum að skoða verkefni nemenda...
Lesa meira

Hangiketið etið

Sú hefð hefur skapast að skólinn bjóði starfsfólki sínu í hangiket og tilheyrandi meðlæti á fyrsta prófdegi haustannar í nemendamötuneytinu.Þessi árlega hangiketsveisla var haldin miðvikudaginn 1. desember síðastliðinn. Tók...
Lesa meira

Jólaskreytingar komnar upp

Listskreytingatæknir FSu biður forláts vegna seinkunar á jólaskreytingum í skólanum þetta árið. Ástæðan er málningarvinna og nemendur byrjaðir í prófum. En viljugir jólasveinar, þeir Glugga-Ægir og Jóla-Helgi, voru svo væni...
Lesa meira

Fundað í verknáminu

Miðvikudaginn 1. desember var fundur stjórnenda skólans með verknámskennurum í Hamri. Á fundinum var meðal annars rætt um forsendur vegna vals nemenda og námsleiðir og aðstoð fyrir slaka nemendur. Einnig voru byggingamálin til umfj...
Lesa meira

Jólatónleikar kórsins 19. des.

Sunnudaginn 19. desember mun Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda jólatónleika í sal skólans. Einsöngvari með kórnum verður Hlín Pétursdóttir sópransöngkona og trompetleikari Ása Berglind Hjálmarsdóttir. Aðrir hljóðfæralei...
Lesa meira

Próf hafin

Prófatími haustannar hófst í FSu miðvikudaginn 1. desember. Prófin standa til 9. desember og daginn eftir eru sjúkrapróf. Afhending einkunna og prófsýning verður 14. desember og brautskráning þann 17. Sjá nánar á próftöflu.
Lesa meira

Innrás mörgæsa

Sumum brá í brún um níuleytið föstudaginn 26. nóvember þegar hávær mörgæsaflokkur ruddist inn í skólann og truflaði hefðbundið skólastarf. Hvað var á seyði? Voru gróðurhúsaáhrifin orðin svona alvarleg? Mörgum létti hi...
Lesa meira

Innritun fyrir vorönn 2011 lýkur 30. nóvember

Nýjar umsóknir um skólavist skulu berast skólanum með rafrænum hætti. Slóðin er http://www.menntagatt.is/innritun.
Lesa meira

Kakó og leikrit og kruðirí

Nemendafélag FSu hefur ekki látið sitt eftir liggja í jólaundirbúningi þetta árið. Jólaskreytingum var komið upp í skólanum um síðustu helgi, og í miðvikudagshléinu í vikunni bauð NFSu upp á kakó og kruðirí í miðrými O...
Lesa meira