Tilkynning um eyðingu gagna

Nokkru eftir að starfsfólk hættir störfum eða nemendur útskrifast úr skólanum eru netföng þeirra gerð óvirk í námsferilskerfinu INNU. Vakin er athygli á að 30 dögum eftir að netföng eru óvirkjuð í INNU er afritum þeirra eytt úr Office365 kerfi skólans og þar með gögnum sem þeim tengjast. Hægt er að varðveita póst í Outlook með því að framsenda hann á annað netfang eða prenta hann út. Gögn eða möppur í OneDrive er hægt að niðurhala.
Kerfisstjóri RGB.