RENN2RB04

Titill

Rennismíði-GM

Námsgrein Grunndeild málmiðnaðar
Viðfangsefni

Nemendur læra að finna réttar deilingar í deildir, reikna strýtur og einfaldan vinnslutíma og finna

færslur samkvæmt töflum. Nemendur læra að gera verkáætlanir og vinna eftir eigin verkáætlun við

lausn verka innan 0,05 mm málvika.

Skammstöfun RENN2RB04
Staða  
Þrep  
Einingafjöldi  
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla  
Lýsing  
Forkröfur  
Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á: 
Áhrifum skurðverkfæra á yfirborðsáferð og afköst mun á fín– og grófrennsli

mismunandi gerðir fræsa og festinga, t d. plan- og hjólfræsa

skurðarraufar og snið vegna samsetningar á renndum hlutum

notkunarsvið mismunandi skurðarverkfæra

notkunarmöguleika og breytingu kastmælis

nákvæmni rennibekkja

Leikniviðmið Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

gert eigin verkáætlanir

reiknað út deilingar og strýtur

rennt á milli odda kastlaus vinnustykki

rennt sæti utan og innan með 0,05 mm málvikum

rennt suðurauf vegna samsetningar hluta

rennt samansoðin vinnustykki

notað deili við kantfræsingu

fellt saman stykki t d. strýtu eða kíl

skrúfuskorið rær

Námsmat Námsmat byggist á stöðuprófum, verkefnum og lokaprófi.
Útgáfunúmer  
Skólar  
Fyrirmynd