KVIK3CK05

 

Titill Cult kvikmyndir
Námsgrein Kvikmyndasaga
Viðfangsefni Sérstæðar kvikmyndir
Skammstöfun KVIK3CK05
Þrep 3
Einingafjöldi 5
Lýsing Lesin bókin 101 Cult Movies You Must See, ritstjóri S.J. SchneiderSýnd brot úr ýmsum cult kvikmyndum og fimm kvikmyndir skoðaðar í heild sinni.
Forkröfur KVIK2UK05 eða KVIK2ÞT05 eða KVIK2SK05 eða KVIK2SH05 eða KVIK2EK05 eða KVIK2ÚK05 eða KVIK2NT05 eða KVIK2SA05
Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast skilning á eftirfarandi kvikmyndum og átta sig á sérkennum hverrar þeirra:

  • Out of the Past (1947, U.S.) Jacques Tourneur
  • Sunset Boulevard (1950, U.S.) Billy Wilder
  • The Night of the Hunter (1955, U.S.) Charles Laughton
  • Jazz on a Summer´s Day
  • Carnival of Souls
  • Bande à part (1965, Frakkland) Jean-Luc Godard
  • Easy Rider (1969, U.S.) Dennis Hopper
  • Bring Me the Head of Alfredo Garcia (1974,U.S.) Sam Peckinpah
  • Grey Gardens
  • Mad Max (1979, Ástralía) George Miller
  • Monty Python´s Life of Brian (1979, U.K.) Terry Jones
  • Time Bandits (1981, U.K.) Terry Jones
  • Wild Style (1983, U.S.) Charlie Ahearn
  • The Adventures of Buckaroo Banzai (1984, U.S.) W.D. Richter
  • Blue Velvet (1986, U.S.) David Lynch
  • Barfly (1987, U.S.) Barbet Schroeder
  • The Decline of Western Civilization Part II: The Metal Years (1988, U.S.) Penelope Speeris
  • Hairspray (1988, U.S.) John Waters
  • Neco Z Alenky (1988, Tékkóslóvakía o.fl.) Jan Swankmajer
  • Barton Fink (1991, U.S.) Joel Cohen
  • Shallow Grave (1995, U.K.) Danny Boyle
  • Twilight of the Ice Nymphs
  • Run Lola Run (1998, Þýskaland) Tom Tykwer
  • Battle Royal (2000, Japan) Kinji Fukasaku
  • Hedwig and the Angry Inch
  • The Room

 

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:

  • Átta sig á því hvers vegna sumar kvikmydir falla í hóp cult mynda
  • Átta sig á mismundandi tegundum af cult myndum
  • Flokka cult myndir eftir eðli þeirra
Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Vinna við kvikmyndahátíðir
  • Vinna við kvikmyndir ekki síst í aðstoðarstörfum sem eru margbreytileg
  • Gera sína eigin kvikmynd
Námsmat

Símat: Tvö próf og ritgerð sem fjallar um samanburð á tveimur ólíkum cult kvikmyndum ekki síst varðandi handrit þeirra