KVIK2EK05

Titill

Endurnýjun kvikmyndanna: Listrænar- og framúrstefnukvikmyndir

Námsgrein

Kvikmyndasaga

Viðfangsefni

Kvikmyndasagan 1961-1975

Skammstöfun

KVIK2EK05

Þrep

2

Einingafjöldi

5

Lýsing

Sjötti og síðasti hluti Kvikmyndasögu Roberts Sklar lesinn, kaflar 21-24, (útgáfa frá 1993) í þýðingu kennara áfangans, með leyfi höfundar; sjöunda hlutanum (fjórum köflum) var bætti við í bókina í útgáfunni frá 2002.

     Sýnd brot úr kvikmyndum frá tímabilinu og fjórar kvikmyndir skoðaðar í heilu lagi til dæmis: Hiroshima, mon amour, 400 högg, Breathless, Jules et Jim, Last Year at Marienbad, Lola, Band of Outsiders, Crazy Pierrot, Masculin féminin, Weekend, Battle of Algiers, Antônio das Mortes, Lucía, Double Suicide, Letter from Siberia, Don´t Look Back, Gimme Shelter, Monterey Pop, Titicut Follies, The Sorrow and the Pity, In the Year of the Pig, The Birds, In the Heat of the Night, The Manchurian Candidate, Dr. Strangelove, The Graduate, Mid­night Cowboy, Bonnie and Clyde, The Wild Bunch, Little Big Man, A Man Called Horse, M*A*S*H, 2001: A Space Odyssey, Clockwork Orange, Guðfaðirinn, Dirty Harry, American Graffiti eða Mean Streets, The Manchirian Candidate (1962), Judgement at Nuremberg (1961), The Man in the Glass Both (1975),  In Cold Blood (1967, Richard Brooks).

 

Forkröfur

KVIK1KH05 eða KVIK1HS05

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á eftirfarandi:

  • Franskar kvikmyndir: Hiroshima, mon amour. Nýbylgjan: 400 högg, Breathless; Jacques Demy: Lola. Sjöundi áratugurinn – Francois Truffaut: Shoot the Piano Player, Jules et Jim; Alain Resnais: Last Year at Marienbad; Agnès Varda: Happiness
  • Jean-Luc Godard: A Married Woman, Band of Outsiders, Crazy Pierrot. Menning sjöunda áratugarins: Masculin féminin, Alphaville. Átök um Cinémathèque Française – Henri Langlois; 68-byltingin í París. Alpha­ville, Weekend; Jacques Tati: Playtime
  • Kvikmyndir um frelsið: Battle of Algiers. Kvikmyndakynslóðirnar í Kína: fimmta kynslóðin. „Cinema Novo“ í Brasilíu: Glauber Rocha –  Antonio das Mortes
  • Kvikmyndir í Suður-Ameríku. Kúba: Memories of Underdevelopment, Lucía. Argentína: The Hour of the Furnaces. Þriðja kvikmyndagerðin: „Towards a Third Cinema“.
  • Kvikmyndir í Afríku. Ousmane Sembene: Xala. Egyptaland: The Land. Egypski leikarinn Omar Sharif
  • „Nýbylgjan“ í Japan. Nagisa Oshima: Night and Fog in Japan, Death by Hanging. Shohei Imamura: The Pornographers. Masahiro Shinoda: Double Suicide
  • Nýja heimildarmyndin. „Cinema Verité“: Chris Marker – Letter from Siberia, La Jetée (ljósmyndir). Bein kvikmyndun (Direct Cinema): D. A. Pennebaker – Don´t Look Back (Bob Dylan), Monterey Pop (meðal annars með Jimi Hendrix); Maysles bræðurnir – Gimme Shelter (Rolling Stones); Frederick Wiseman – Titicut Follies (um geðrsjúkrahús. Myndin var bönnuð í aldarfjórðung).
  • Heimildarmyndir og Víetnam: Hanoi Tuesday the 13th
  • Endurreisn heimildamynda: Point of Order (McCarthy), In the Year of the Pig (Víetnam stríðið), The Sorrow and the Pity
  • Bandarískar kvikmyndir: Öngþveiti og umbreyting. Alfred Hitchcock: The Birds. Stjórnmál og kvikmyndir: The Manchurian Candidate, Dr. Strangelove.
  • Kvikmyndir og félagsleg samtök. Samtök um borgaraleg réttindi (The Civil Rights Movement) – Lilies of the Field
  • Hollywood og kynþáttamál: Guess Who´s Coming to Dinner?, In the Heat of the Night.
  • Ungt fólk í óvissu: The Graduate. Siðareglur deyja – flokkunarkerfi fæðist. Kvikmyndir merktar X: bannaðar innan 16 ára.
  • „Kvikmynda kynslóðin“. Bonnie and Clyde, Midnight Cowboy
  • Endurskoðun á kvikmyndategundum. Vestrinn með auknu grafísku ofbeldi: The Wild Bunch
  • Indíánar í Hollywood: Little Big Man, A Man Called Horse
  • Robert Altman: M*A*S*H (lag: „Suicide is Painless“); Ný tækni við hljóðupptökur: hljóðnemi á öllum leikurum.
  • Kubrick og vísindakvikmyndin: 2001: A Space Odyssey, Clockwork Orange
  • „Kvikmyndarollingarnir“. Francis Ford Coppola: Guðfaðirinn;George Lucas: American Graffiti;Martin Scorsese: Mean Streets;Steven Spielberg: The Sugarland Express.
  •  

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Tjá sig á tæknilegan hátt um listrænar kvikmyndir
  • Lesa táknræna þjóðfélagsádeilu í kvikmyndum
  • Gera handrit að mismunandi tegundum af heimildarmyndum

 

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Skrifa kvikmyndahandrit með listrænu og fáguðu ívafi
  • Skrifa um það hvers vegna sumar kvikmyndir endast illa
  • Tjá einkenni post-modernisma í skrifum sínum (samanber til dæmis leikmyndina í Blade Runner)

 

Námsmat

Símat: Tvö próf og ritgerð sem fjallar um samanburð á tveimur kvikmyndum sem eru annars vegar frá sjöunda áratugnum og hins vegar frá þeim áttunda