ÍÞRÓ2BA02

Titill

Íþróttir-badminton

Námsgrein Íþróttir og líkamsrækt
Viðfangsefni Badminton
Skammstöfun ÍÞRÓ2BA02
Staða  
Þrep 2
Einingafjöldi 2
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla  
Lýsing Þessi áfangi er verklegur íþróttaáfangi með badmintonþema. Nemendur taka þátt í verklegum æfingum og badmintonspili auk þess sem lögð verður áhersla á grunnþjálfun, styrk og liðleika.
Forkröfur ÍÞRÓ1ÞH03- ÍÞRÓ2ÞL03
Þekkingarviðmið Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • helstu badmintonreglum
  • algengum aðferðum við upphitun fyrir badminton
  • fjölbreyttum aðferðum til að þjálfa þrekþætti í badminton
Leikniviðmið Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
  • grunntækni og leikfræði í badminton
  • að skipuleggja upphitun og æfingatíma í badminton
Hæfniviðmið Að þessum áfanga loknum skal nemandi geta nýtt sér þekkingu sína og leikni til að:
  • viðhalda og bæta líkamlega heilsu með badmintoniðkun
Námsmat  
Útgáfunúmer  
Skólar  
Fyrirmynd