HÁRG1VA03

Titill Hár
Námsgrein Hár  valáfangi
Viðfangsefni Hárgreiðslur, fléttur,þvottur og nudd.
Skammstöfun

HÁRG1VA03

Staða Stig 1
Þrep 1
Einingafjöldi 5
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla  
Lýsing

Í áfanganum læra nemendur almenna hárumhirðu og um  heilbrigði hárs og  hársvarðar og læra hárþvott og höfuðnudd.

Kennd er fléttutækni og að hanna og útfæra léttar hárgreiðslur.

Nemendur þjálfast í að nota hárblásara og sléttujárn.

Áfanginn er einstaklingsmiðaður og lögð er áhersla á að auka sjálfsöryggi nemenda með því að hver og einn einstaklingur fái að njóta sín og sýna frumkvæði til virkjunar hugmyndaflugs og sköpunargleði.

Forkröfur  
Þekkingarviðmið  
Leikniviðmið

 

Nemendurþjálfa hug og hönd með markvissum, skipulögðum og einföldum vinnubrögðum, efli sköpunargáfu sína og styrki fínhreyfingar og nái færni á afmörkuðum sviðum innan greinarinnar.

Að nemendur auki  vinnufærni sína og næri sköpunargáfu.

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Þekkingu á hársnyrtiiðinni og þeim möguleikum og tækifærum sem starfið felur í sér.
  • Vinna skapandi verkefni  í hári s.s einfaldar hárgreiðslur og hafa tileinkað sér ákveðna fléttutækni.
  • Vera fær í hárþvotti og höfuðnuddi.
  • Nýtt sér aukið  sjálfsöryggi  til að sýna frumkvæði til virkjunar   hugmyndaflugs og sköpunargleði.

            

Námsmat

Einstaklingsmat og umsögn 10%

Mæting 60%                                                                

Virkni í tímum 10%

Sammvinna/ samskipti 20%

Útgáfunúmer  
Skólar FSu
Fyrirmynd