EÐLI1MG03

Titill

Eðlisfræði-MG

Námsgrein Grunndeild málmiðnaðar
Viðfangsefni

Í áfanganum er lagður grunnur að hagnýtingu eðlisfræðilegra lögmála í málmiðnaði. Áherslur einstakra

sérgreina í málmiðnaði eru mismunandi og er við það miðað að kennarar sveigi námið að þeim

áherslum sem skóli vill leggja. Í verkefnavinnu áfangans er lögð áhersla á að nemandinn kynnist

lögmálum eðlisfræðinnar af eigin raun með tilraunum, riti í verkbók og skrifi skýrslur um tilraunir.

Skammstöfun EÐLI1MG03
Staða  
Þrep 1
Einingafjöldi 3
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla  
Lýsing  
Forkröfur  
Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

- þekki notkun lofts sem orkugjafa

- þekki samspil flatar, þrýstings og krafts

- þekki SI einingakerfið og afleiddar stærðir þess

- þekki grundvallarlögmál varmafræðinnar

- þekki mismunandi hitakvarða og muninn á milli þeirra

- þekki hugtökin bræðslumark, storknunar mark, eimunarhitastig, þéttihitastig

- þekki hugtökin bræðslu- og storknunarvarmi, eimunar- og þéttivarmi

- þekki hugtökin eðlisvarmi efna, varmi sem orkueining

- þekki samspil milli þrýstings og hita

- þekki alla hluta vökvakerfisins; loka, dælur, mótora, tjakka og viðeigandi tákn

- þekki hitamæla, þrýstimæla og rétta staðsetningu mælipunkta

- þekki hlutverk og vinnumáta algengustu íhluta vökvakerfisins; loka, dælur, mótora, tjakka, kæla og

þrýstigeyma (akkúmúlatora)

í hlífðargassuðu

− þekki gastegundir og gasblöndur sem notaðar eru við suðu á stáli, áli og ryðfríu stáli

− þekki hlutverk hlífðargassins og réttar stillingar

við hitameðhöndlun

− þekki helstu þætti sem hafa áhrif á kólnunarhraða

− þekki þá þætti sem hafa áhrif á herslu og sprungumyndanir

í loftræsikerfum

− þekki helstu eiginleika loftræstikerfa, flæði í loftstokkum, mótstöðu og þéttleika stokkakerfisins

− þekki samspil hraðaþrýstings og stöðuþrýstings í loftstokkum

− þekki hljóðmyndun og hljóðburð í stokkakerfum svo og helstu aðferðir til að hindra hljóðútbreiðslu

frá tækjabúnaði loftræstikerfa, um byggingar og eftir stokkakerfunum

- þekki eðli og eiginleika hita-, raka- og loftmagnsstýringa í húshita- og loftræstikerfum

- kunni að ganga frá hljóðeinangrun innan í loftstokkum

- þekki helstu aðferðir við titringsvarnir frá mótorum í lagnakerfinu

- kunni helstu aðferðir til að uppfylla þéttleikakröfur sem gerðar eru til loftræstikerfa

- þekki tilgang hitaeinangrunar og rakavarnalaga á loftstokkum

- þekki til eldvarna og reykloka í loftstokkakerfum

í plötuvinnu - blikksm íði

− þekki einangrun og loftbil

− þekki til möguleika á samnotkun málma

− þekki til hárpípukrafta í lásum og á plötuskeytum

− þekki rof hárpípukrafta

22

− kunni að nota þéttiefni í lásum málmklæðninga

− þekki áhrif annarra byggingarefna á endingu (tæringu) þunnplötuklæðninga

− þekki stífleika plötuefnis til læstra málmklæðninga

− kunni skil á þenslufestingum fyrir bárujárn og trapisuklæðningar

í rennismíði

− þekki hitaþenslu og áhrif hita á ýmiss konar málma, m.t.t. mælinga, samsetningar og smíði

− þekki áhrif kælingar á spóntöku (loft, vökvi)

− þekki hitaþenslu við spóntöku með og án kælivökva

− þekki snúningsvægi öxla

− kunni aðferðir við kraftútreikninga

− þekki helstu eiginleika mismunandi málma

− þekki helstu eiginleika kraftyfirfærslubúnaðar

− kunni helstu útreikninga í almennri vélfræði

− þekki leiðir sem best henta til öflunar upplýsinga um tæki, búnað og íhluti

 

Leikniviðmið Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

Reiknað og gert grein fyrir:

- SI-mælieiningum, grunnstærðum, af leiddum stærðum og formúlutáknum

- massareikningi, hreyfingu, kröftum, örmum og vægi

- kraftbreytingum, gírun, vinnu, orku og afli

- burðarþolsfræði, þverspennu, skerspennu og ál agi, togi, þrýstingi, klippun, beygun,

snúningi og kiknun

- álagstilvikum, kyrrstæðum, fjaðrandi og víxlverkandi

- flatar- og mótstöðuvægi algengra þversniða smíðaefnis

- þrýstingi í lofti og vökva

- varmafræði, hitastigi, flutningi varma, varmaþenslu, samdrætti, bræðsluvarma,

gufuvarma

- kunni aðferðir til að mæla og reikna út afköst brunavéla

Námsmat Námsmat byggist á stöðuprófum, verkefnum og lokaprófi.
Útgáfunúmer  
Skólar  
Fyrirmynd