Fréttir & tilkynningar

28.04.2017

Af jöklaferð

25. apríl s.l. gengu nokkrir vaskir nemendur, ásamt kennurum á Eyjafjallajökul. Dagurinn var tekinn snemma og keyrt austur að Seljavallalaug þar sem gangan hófst. Förinni var heitið upp á topp jökulsins sem er í 1666m hæð.

Viðburðir

Yfirlit viðburða